Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

sunnudagur, febrúar 17, 2008

Tíminn líður hratt...

Enn og aftur setur hinn hárbeitti penni Viðar Guðjohnsen hlutina í samhengi fyrir okkur með sinni alkunnu orðsnilld:

Mikilvægt er að ráðamenn þjóðarinnar fari að vakna fyrir þessari glufu í kerfinu og komi í veg fyrir að glæpamenn geti flúið til síns heimalands og fyrnt sig allri ábyrgð.

Ábyrgðin er semsagt orðin forn því maðurinn er í öðru landi. Líður tíminn þá hraðar í útlöndum?

2 Comments:

  • Mér brá meira við fyrirsögnina: Tími á íslenska erfðarannsóknastöð lögreglu. Komandi frá Viðari Guðjohnsen, hvað gæti það verið?

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:08 f.h.  

  • Það er svo margt Kristín mín, í skrifum þessa drengs sem mér er uggur á, að maður veit ekki hvar skal byrja.

    Þá heldur maður sig frekar við bjánalegt málfarið.

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:47 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger