Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

mánudagur, nóvember 26, 2007

Tveir á trúnó

Gunni og alteregóið hans sitja yfir kertaljósi í Bankastrætinu og kneyfa ískalt öl. Það er fullt tungl og þeir eru á trúnó:


Gunni: Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór?

Alteregó: Ég ætla að verða Hank Moody. En þú?

Gunni: Ég ætla líka að verða Hank Moody.

Alteregó: En verðum við þá ekki einn og sami maðurinn?

Gunni: Erum við það ekki nú þegar?

Alteregó: Skarplega athugað.

2 Comments:

  • Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.

    By Blogger Tinna, at 11:45 e.h.  

  • mér þætti vænt um að þið mynduð lesa nýjustu blogg-færsluna mína á http://baratinna.blogspot.com :)
    kv. litla systir

    By Blogger Tinna, at 11:47 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger