Tveir á trúnó
Gunni og alteregóið hans sitja yfir kertaljósi í Bankastrætinu og kneyfa ískalt öl. Það er fullt tungl og þeir eru á trúnó:
Gunni: Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór?
Alteregó: Ég ætla að verða Hank Moody. En þú?
Gunni: Ég ætla líka að verða Hank Moody.
Alteregó: En verðum við þá ekki einn og sami maðurinn?
Gunni: Erum við það ekki nú þegar?
Alteregó: Skarplega athugað.
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.