Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

fimmtudagur, nóvember 22, 2007

Gangandi borð

Ég rak augun í auglýsingu frá veitingastað hér í bæ þar sem stóð:

Nú fara jólahlaðborðin að ganga í garð

Það þætti mér kostulegt að sjá.

2 Comments:

  • Jólahlaðborð ganga í garð
    með gildan staf í hendi

    ... hmm ... nei, hljómar ekki alveg rétt.

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:05 f.h.  

  • Þorgrímur Þráinsson er náttúrulega "gangandi snillingur" -fæ alltaf kjánahroll upp og niður þegar hann opnar munnin!

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:25 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger