Gangandi borð
Ég rak augun í auglýsingu frá veitingastað hér í bæ þar sem stóð:
Nú fara jólahlaðborðin að ganga í garð
Það þætti mér kostulegt að sjá.
Ég rak augun í auglýsingu frá veitingastað hér í bæ þar sem stóð:
Nú fara jólahlaðborðin að ganga í garð
Það þætti mér kostulegt að sjá.
Jólahlaðborð ganga í garð
með gildan staf í hendi
... hmm ... nei, hljómar ekki alveg rétt.