Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

laugardagur, nóvember 10, 2007

Smjörmjólk

Ég var að velta því fyrir mér af hverju súrmjólk heitir buttermilk á ensku, hún er engin smjörmjólk. Svo áttaði ég mig á því að bein þýðing er kannski ekkert skynsamleg: sourmilk.

3 Comments:

  • Gott er að rekast á þig hér Gunni minn, af einskærri tilviljun villtist ég hingað inn. Ætlarðu að koma í kaffi einhvern tímann?
    kveðja
    H. Vala

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:01 f.h.  

  • löng í mér leiðslan, ...fyrir.

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:25 f.h.  

  • Kaffi ég kem í,
    kápan þín er ný.

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:51 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger