Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

mánudagur, nóvember 26, 2007

Þokkalegar píur

Það var hrein unun að horfa á Sunnudagskastljósið. Þar voru komnar saman tvær - ég ætla að fullyrða - glæsilegustu konur Íslands; drottningin Eva María og dívan Ragnheiður Gröndal. Á stundum var nær óbærilegt á að horfa, svo miklir voru persónutöfrarnir og þokkinn svo mikill sem þær sýndu af sér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger