Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

föstudagur, nóvember 09, 2007

Auð

Mannauðsstjórnun. Af hverju kallast þetta bara ekki sínu rétta nafni; mannstjórnun?

Kannski af því að hið síðarnefnda minnir óþægilega mikið á þrælahald.

1 Comments:

  • Sko, þetta er beitt. Þetta er beitt.

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:14 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger