Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

mánudagur, nóvember 05, 2007

Svei mér þá!

Þetta nýtilkomna blogg mitt hefur ekki beinlínis slegið í gegn ef svo má segja. Fæ venjulega milli 15 og 20 heimsóknir á dag. Þá gerast undur og stórmerki. Einhver lesenda minna setti krækju á færsluna mína um rónann á vef sem heitir b2. Í gær heimsóttu síðuna 4230. Það er svolítil aukning.

Ég er búinn að fá margar athugasemdir og þykir mér vænt um þær og þakka kærlega fyrir hlýhug í minn garð.

6 Comments:

  • Einhvern vegin rennir mér til gruns að þitt blogg eiginlega eigi alveg allar þessar heimsóknir skilið, 2 B2, or not.

    Þaðernúbaradoleiðis.

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:10 f.h.  

  • Hæhæ, ég þekki þig ekki neitt sorrí, ég kom hingað gegnum b2.is

    Vildi bara segja þér að þú ert með hjarta úr gulli og ef ég þekkti þig myndi ég áreiðanlega deita þig.

    Ps. Hvað ertu gamall og hver er síminn hjá þér?

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:00 f.h.  

  • Haha minn kæri Arngrímur. Þú veist vel minn síma og aldur. Ég veit að sumar þessara athugasemda voru svolítið væmnar en maður á alltaf að segja það sem manni finnst.

    p.s. hvað er msn-ið þitt? Ég var of drukkinn á laugardaginn til að muna það.

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:20 f.h.  

  • arngrimurv [at] hotmail.com

    Hver veit samt nema ég skipti yfir í grimsig [at] hotmale ...

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:38 e.h.  

  • Án nokkurrar viðreinslu né grunsamlegra ástæðna sýnist mér af bloggsíðu þessari að mig langi til að kynnast skrifara hennar, og ekki væri verra að geta kíkt í kaffi svona stutt frá miðbænum. Verst að hér er engin tölvupóstur til að senda glott á... en Ísland er svo lítið að ég þekki þig án efa fyrir. Málið leyst.

    GL

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:32 e.h.  

  • Er ekki netfangið mitt hérna einhversstaðar. Allavega það er kamarogsigd@hotmail.com

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:56 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger