Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

fimmtudagur, nóvember 01, 2007

Gubb og ræpa

Var að horfa á Kiljuna í tölvunni þar sem Egill tók viðtal við hinn mikla snilling Ágúst Borgþór. Eftir viðtalið langaði mig til að gubba yfir tölvuna mína, ræpa yfir gubbið og sturta öllu saman niður í klósettið. Svo mikill sori var þetta viðtal.

4 Comments:

  • Hah, og Ágúst sem svar svo ánægður með þetta.

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:50 e.h.  

  • Auðvitað! Egill snobbaði svo viðbjóðslega fyrir soranum.

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:27 f.h.  

  • Skemmtilegar færslur hjá þér.

    Ég held ég hafi misst mig í svona klukkutíma lestur á þessari síðu.

    Ánægður með þetta, þú ert kominn í favorites hjá mér.

    mbk,

    By Anonymous Nafnlaus, at 11:05 e.h.  

  • Kúl

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:41 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger