Gubb og ræpa
Var að horfa á Kiljuna í tölvunni þar sem Egill tók viðtal við hinn mikla snilling Ágúst Borgþór. Eftir viðtalið langaði mig til að gubba yfir tölvuna mína, ræpa yfir gubbið og sturta öllu saman niður í klósettið. Svo mikill sori var þetta viðtal.
Hah, og Ágúst sem svar svo ánægður með þetta.