Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

sunnudagur, október 28, 2007

Kynslóðabil

Í gærkvöldi benti samstarfskona mín (sem er n.b. einni og hálfri kynskóð eldri en ég) á risa stóran flakkara og spurði:

Er þetta þinn i-pod?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger