Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

þriðjudagur, október 30, 2007

Nostalgía

Ætli húsið geti látið sig dreyma? Ætli það fái martaðir?

Hús hafa sál! Herbergi hafa sál!

Kaffistofan í Árnagarði var svipt sálinni! Viðbjóðsega ljótum bólstruðum bekkjum, grænum eins og gubb, var skipt út fyrir sótthreinsaða skurðsofu, hvíta eins og Hörpu-Sjafnar (Flugger) málningu með gljástig 80%.

Þó gamla kaffistofan hafi verið ljót þá hafði hún sál. Rétt eins og gamla sjóðsvélin með sinn klingjandi áslátt. Nú er þar hljóðlaus tölva sem tekur á móti aurunum mínum.

Einu sinni fórum við í bað og ferðuðumst til Balí.

Djöfull hefði ég verið með mikla standpínu í því baði.

Samt finnst mér rigningin ekkert góð.

2 Comments:

  • Infatuation casinos? try on onto this advanced [url=http://www.realcazinoz.com]casino[/url] advisor and cortege up online casino games like slots, blackjack, roulette, baccarat and more at www.realcazinoz.com .
    you can also into our redesigned [url=http://freecasinogames2010.webs.com]casino[/url] without at http://freecasinogames2010.webs.com and toppling corporeal folding shin-plasters !
    another late-model [url=http://www.ttittancasino.com]casino spiele[/url] confine of events is www.ttittancasino.com , preferably than of german gamblers, rise via unrestrained online casino bonus.

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:42 f.h.  

  • top [url=http://www.001casino.com/]casino bonus[/url] brake the latest [url=http://www.realcazinoz.com/]casino games[/url] manumitted no store perk at the best [url=http://www.baywatchcasino.com/]laid-back hand-out casino
    [/url].

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:12 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger