Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

sunnudagur, október 28, 2007

Ég og Dóri B.

Ég hélt að ég og Halldór Blöndal ættum ekkert sameiginlegt (fyrir utan áhuga á skák) þegar ég rakst á pistil eftir hann í Mogganum í morgun undir yfirskriftinni Rjúpnaveiðar eru tímaskekkja. Mig rak í rogastans. Eða alveg þangað til hann byrjaði að pönkast á máfinum. Við erum þá svona líka ólíkir eftir allt saman.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger