Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

þriðjudagur, apríl 22, 2008

Yddað rúnk

Í morgun horfði ég á Kastljós gærkvöldsins á vef RÚV. Ég gubbaði óvart smá þegar Davíð Stefánsson las endurskrifað ástarbréfið. Svo gubbaði ég aðeins meira þegar hann sagðist myndi hórast almennilega í ástarbréfabransanum fyrir rétta upphæð.

1 Comments:

  • Æj, ég sem ætlaði að fá Davíð til þess að hjálpa mér til þess að semja ástarbréf til þín! Ég get allavega ekki tjáð ást mína á þér í mínum eigin orðum, verð að fá hjálp Davíðs!

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:05 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger