Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

laugardagur, apríl 12, 2008

Feit lessa

Fyrir nokkru urðu ég og Hallgrímur Pétursson vinir á feisbúkk. Þegar hann addaði mér þá nennti ég ekki að skoða prófælinn hans því ég hélt að þetta væri aumt grín. Annað kom þó á daginn því Hallgrímur þessi er nokkuð skemmtilegur. Þeir sem skrifa á vegginn hans fá oft frábær svör í bundnu máli undir margvíslegum háttum. Einu sinni falaðist kona ein að nafni Guðrún Margrét eftir níðvísum frá honum og hann svaraði um hæl:

Guðrún Margrét, góð og fríð
gættu vel að þessu:
Aldrei myndi ég yrkja níð
um svo feita lessu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger