Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

þriðjudagur, apríl 15, 2008

Vörubílstjóravæl

Vörubílstjórar væla yfir því að þurfa hvíla sig í þrjú korter á níu klukkustunda vinnudegi.

Ef ég væri vörubílstjóri og þyrfti að keyra í níu tíma á dag myndi ég taka mér tvær pásur. Ég myndi stoppa tvisvar á hvíldarsvæðum í 22.5 mínútur í senn, leggjast aftur í koju og setja Family Guy í dvd spilarann, smella einhverju gómsætu í örbylgjuofninn og fá mér eitthvað kalt að drekka úr ísskápnum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger