Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

mánudagur, apríl 28, 2008

Social security number

Kennitala.

Alltaf finnst mér jafn fyndið að ameríska heitið fyrir kennitölu sé social security number, eða félagslegt öryggisnúmer, þar sem nánast ekkert félagslegt öryggi er í Bandaríkjunum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger