Kennitala.Alltaf finnst mér jafn fyndið að ameríska heitið fyrir kennitölu sé social security number, eða félagslegt öryggisnúmer, þar sem nánast ekkert félagslegt öryggi er í Bandaríkjunum.
posted by Gunni at 12:50 e.h.
Skrifa ummæli << Home
25 ára námsmaður í Reykjavík kamarogsigd@hotmail.com
Skoða allan prófílinn minn