fimmtudagur, desember 13, 2007
17 Comments:
-
By 1:45 e.h.
, at -
Hefur þú skoðað hina linkana sem eru þarna? Þú ert kannski ekki að átta þig á kaldhæðninni.
-
Hvað áttu við?
Þarna höfum við tvo stílmeistara (og annar þeirra málar líka).
Duglegasta bloggara landsins.
Forystumann sterkar ungliðahreyfingar.
og svo tvo aðra sem ég þekki ekki.By 6:03 e.h.
, at -
Eitt get ég sagt þér og það er að FUF er ekki sterk ungliðahreyfing og hún á langt í land.
En annars, Gunni, var ég að rifja upp meira af tekstanum:
„Og hvað með þá sem eiga ekki krónu með gati?
-Þau eru gleymd og grafin eins og Sri Ramawati!“By Dagur Snær, at 8:20 e.h.
-
Ó jú sko, þeir voru með vel heppnað jólahlaðborð um daginn.
By 12:39 f.h.
, at -
Jájá, ég get haldið frábært jólahlaðborð líka, sem ég mun gera um helgina. En það gerir mig ekki að sterkri ungliðahreyfingu.
FUF er ein veikasta ungliðahreyfing landsins ásamt framsóknarmönnum (enda eru ansi fáir undir 35 í þeim klúbbi).
Hér fyrir um einu og hálfu ári síðan toppaði UVG ungkratana og hafði þá gert um einhvern tíma, er ekki viss hvernig staðan er í dag. Þó hafa Sjálfstæðismenn alltaf haft sterkustu ungliðahreyfinguna, en um tíma gerðist afskaplega lítið nema á milli UVG og SUS eða Heimdalls.
Að hóa sama einhverjum börnum útgerðarmanna á fyllerí rétt fyrir jól er enginn mælikvarði á það hversu sterk ungliðahreyfingin er.By Dagur Snær, at 11:30 f.h.
-
FUF er ungliðahreifing framtíðarinnar og er alltaf að sækja í sig veðrið. Það er gýfurleg einföldun að tala bara um börn útgerðamanna og reina þannig að gera lítið úr hreifingunni. Þeir eiga svo miklu meira inni og ég hef nú grun um að þeir eigi eftir að bæta við sig á kosnað UVG, fyrst þú kemur með þá í umræðuna.
By 1:00 e.h.
, at -
Hvaða vitleysa!
Áður en ég fór að starfa með FUF hafði ég ekki getað ímyndað mér að svona mikið af ungu fólki hefði áhuga á pólitík! Ég hef kynnst rosalega mörgu ungu fólki í gegnum starf innan flokksins- framhaldsskólanemum og háskólanemum (Já við í FUF erum langskólagengin mörg hver og ég efa að það sé hægt að finna betri stað til að ræða raungreinar en einmitt þar).
Ekki bara er þetta prýðis gott og gáfað fólk sem eiga eftir að vera vinir mínir ævilangt heldur hef ég líka kynnst rómantíkinni þarna. Já, haldið þið ekki að kallinn hafi nælt sér í eina stúlku á jólahlaðborðinu. Og við erum enn að deita. Ég er svo ánægður að vera loksins með stelpu sem er sannur íslandsvinur eins og ég en ekki einhverjar alþjóðasleikja. (Svona Kaffibarspakk)
Dagur ef þú vilt koma á fund með mér skildu þá bara eftir skilaboð, þú virkar svolítið bitur og virðist þurfa félagsskap (og/eða á broddinn). FUF getur örugglega sinnt því betur en flokkurinn þinn gerir nú.By 1:01 e.h.
, at -
Mig grunar sterklega að hér sé Gunni á ferðinni með grín að leika einhverja hálfvita.
Ef ekki hefur álit mitt á íslenskum ungmennum beðið hnekki.
Góður, Gunni!By Dagur Snær, at 2:11 e.h.
-
Gunni, segðu að þú sért ég, annars eru afleyðingarnar ófirirsjáanlegar.
By 2:45 e.h.
, at -
Ég kem ekki nálægt þessu. Er alsaklaus.
By 2:49 e.h.
, at -
Ég er enginn Gunnar. Fílið þið mig ekki? Er það því ég er enginn menningarviti eins og þið, lesið Chomsky og Þorstein sem kann að fullnægja konunni sinni (eða hvað hann heitir).
Ég get líka samið ljóð.
Uppáhalds orðið mitt
veit ekki
en uppáhalds hluturinn
MINN
er dauður pólverji
uppáhalds stellingin mín
veit ekki
enn uppáhalds testellið
MITT
er brotið
til að drepa pólverja
Fæ ég núna að vera með í elítunni?By 2:49 e.h.
, at -
Kæri aðdáandi.
Þetta ljóð þitt er sannkallað gullkorn. Þú ert hér með boðinn velkominn í elítuna.By 4:49 e.h.
, at -
Djöfull eru þetta súrar umræður. Af hverju er enginn að tala um Ágúst Borgþór, tilefni færslunnar?
By 1:11 e.h.
, at -
Hvern langar að tala um Ágúst Borgþór?
By 11:06 e.h.
, at -
Ég væri til í að tala um Ágúst Borgþór. Með typpið í annarri og egóið í hinni.
By 10:04 f.h.
, at -
Með orðum meistarans:
"Vondum málflutningi á að svara með rökum en ekki skítkasti."
Ég skal kasta rökum skít í þig meistari við hvaða tækifæri.By 10:27 f.h.
, at
Haa? Ég skil ekki. Er þetta kaldhæðni?
Það er linkur á Ágúst undir flokkinn Snillingar en svo segirðu núna að hann sé ekki snillingur.
Ha?
Hvað meinarðu?
Hvort er það? Hverju á ég að trúa? Getur enginn sagt satt!