Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

miðvikudagur, nóvember 28, 2007

Fimm raðfullnægingar

Í kvöld fór ég á tónleika með Hrund Ósk Árnadóttur ásamt fríðu föruneyti. Það er skemmst frá því að segja að alla tónleikana var ég með gæsahúð og standpínu. Þessi stúlka er flottasta og kynþokkafyllsta söngkona sem ég hef séð síðan á Eiðum ´64. Það var hrein unun að fylgjast með Gulla Briem hamra á húðunum og ég fokking blotnaði við að sjá Pálma Gunnarsson hamast á bandalausum rafbassanum.

Dómur: Fimm raðfullnægingar af fimm mögulegum!

3 Comments:

  • ég vildi óska þess að ég hefði ekki lesið þetta blogg. Það er bara sumt sem stórir bræður eiga ekki að upplifa í augum litlu systranna. En Gulli Briem er samt flottur bumbuslagari, kenndi mér :)

    By Blogger Tinna, at 1:03 e.h.  

  • Hvaða tepruskapur er þetta? Standpínan var andleg (að mestu leyti) og varla blotnaði ég mikið því enga hef ég píkuna.

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:42 e.h.  

  • æjii.... þú mátt ekki segja 3.14ka heldur :S

    By Blogger Tinna, at 4:59 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger