Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

föstudagur, desember 07, 2007

Snillingar óskast

Eins og glöggir lesendur mínir hafa tekið eftir, er nýr tenglalisti búinn að líta dagsins ljós á síðunni minni.

Ef þið vitið um fleiri blogg álík þessum, þar sem snillingar og mannvitsbrekkur lýsa upp skammdegið með skrifum sínum, endilega látið mig vita.

3 Comments:

  • Blessaður Gunni snillingur!

    Við Silja snillingur bloggum og mæli ég sérstaklega með nýlegri jólamyndabloggfærslu minni. Fóru hvorki meira né minna en 2 heilar næturvaktir í gerð þeirrar færslu.

    ég er á www.123.is/halldor og silja er á www.123.is/silja

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:27 e.h.  

  • Enda þótt við séum öll snillingar þá höfum við ekki roð við þeim gáfumönnum sem eru í nýja tenglalistanum!

    Hins vegar býð ég ykkur velkomin á tengslalistann "fólk".

    p.s.

    Ég las jólamyndabloggfærsuna þína og sat agndofa við skjáinn. Drullu flott hjá ykkur.

    Gunni

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:51 e.h.  

  • Gunni, elskan mín, þú veður grunnu laugina í tenglasafni snillinga. Ég býð þig velkominn í hugarheim Lafleurs:

    http://www.lafleur.is/index_page2.htm

    Ég hefði boðið þér upp á tilvitnun, en desværre, allur texti síðunnar er á myndformi.

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:14 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger