Snillingar óskast
Eins og glöggir lesendur mínir hafa tekið eftir, er nýr tenglalisti búinn að líta dagsins ljós á síðunni minni.
Ef þið vitið um fleiri blogg álík þessum, þar sem snillingar og mannvitsbrekkur lýsa upp skammdegið með skrifum sínum, endilega látið mig vita.
Blessaður Gunni snillingur!
Við Silja snillingur bloggum og mæli ég sérstaklega með nýlegri jólamyndabloggfærslu minni. Fóru hvorki meira né minna en 2 heilar næturvaktir í gerð þeirrar færslu.
ég er á www.123.is/halldor og silja er á www.123.is/silja