Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

mánudagur, desember 17, 2007

Aðdáandinn

Í dag barst mér tölvupóstur í fjórtán liðum frá aðdáanda sem dáir mig. En hann dáir víst fleiri og er vel að sér í skáldskap og hefur þróað með sér stíl sem er magnaður.

Varið ykkur Eiríkur Örn og Kristín Svava!

Þennan aðdáanda mun ég serða við fyrsta tækifæri.

Snilldina má nálgast hér.

1 Comments:

  • Gunnar minn - það var virkilega gaman að sjá þig í gær. Ekki gleyma að þú ætlar að bjóða mér í heimsókn - núna ertu með númerið mitt. íris.

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:50 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger