Aðdáandinn
Í dag barst mér tölvupóstur í fjórtán liðum frá aðdáanda sem dáir mig. En hann dáir víst fleiri og er vel að sér í skáldskap og hefur þróað með sér stíl sem er magnaður.
Varið ykkur Eiríkur Örn og Kristín Svava!
Þennan aðdáanda mun ég serða við fyrsta tækifæri.
Snilldina má nálgast hér.
Gunnar minn - það var virkilega gaman að sjá þig í gær. Ekki gleyma að þú ætlar að bjóða mér í heimsókn - núna ertu með númerið mitt. íris.