Það er viðbjóðslegt að skrifa ritgerð hálf þunnur. Mæli ekki með því.
Mér finnst afar leiðinlegt hversu lítið er til af fræðiefni um stöðu útlendinga á Íslandi. Bestu/einu heimildirnar eru þurrar hagtölur og nokkrar misgóðar BA-ritgerðir. Svo er líka skrýtið að stjórnvöld hafa enga mótaða stefnu í málefnum útlendinga. Til að átta sig á henni verður maður einfaldlega að fletta gegnum Alþingistíðindi síðustu 25 ára.
Ísland á 20. öld eftir Helga Skúla er góð bók. Var að lesa kafla um varnarsamninginn. Þar stendur m.a.: