Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

miðvikudagur, ágúst 25, 2004

Snilld

Ég fann einhverja bloggsíðu þar sem gaurinn endurraðar stöfum úr orðum eða setningum og fær út eitthvað allt annað og stundum fyndið. T.d.:

MOTHER IN LAW
endurraðast sem
WOMAN HITLER

og margt annað sekmmtilegt sést hér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger