Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

miðvikudagur, ágúst 25, 2004

Fangi eða fengur?

Orðið kvonfang truflar mig. Það er frekar gildishlaðið. Mér finnst eins og konan sé þá fangi mannsins. Orðið fengur er samt jákvætt en komið af sögninnin að fanga sem er ekkert mjög aðlaðandi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger