Nei eða já...
Nýja uppáhaldsorðið mitt er orðið neijákvæður en það er hugtak í rökfræði. Þetta finnst mér áhugavert. Nú er ég líka búinn að finna nýtt orð sem lýsir Samfylkingarfólki. Var orðinn leiður á orðunum hægrikrati, tækifærissinni, miðjumoð og mörgum fleirum.
Strákur: Hann er svona, svona... uhh neijákvæður, eins og kratarnir.
Stelpa: Já, nú veit ég alveg hvað þú ert að meina. Það er ótrúlegt hversu magnað fyrirbæri mannslíkaminn er.
Best að kalla þetta bara tussur.