Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

mánudagur, júlí 05, 2004

Dís

Er að lesa Dís. Hef aldrei lesið hana áður en samt hef ég oft vitnað til hennar og lent í heitum umræðum um hana. Bókin er nákvæmlega eins og ég hélt að hún væri. Mér var sagt að endirinn kæmi á óvart og hlakka því mikið til.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger