Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

miðvikudagur, júní 30, 2004

Miðvikudagskímni

Mér hefur aldrei þótt mikið til George W. koma. Hann er leiðinlegur maður.

George W. Beadle var bandarískur erfðafræðingur, fæddur 1903 og hlaut Nóbelsverðlaun í læknis- og lífeðlisfræði 1958 ásamt J. Lederberg og E. Tatum fyrir rannsóknir á efnafræði gena og þætti þeirra í myndun ensíma.

Ætli Kári kannist við hann?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger