Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

miðvikudagur, júní 16, 2004

Bombum Mjóddina

Ísafjörður er yndislegur staður. Maður finnur virkilega til smæðar sinnar innan um þverhnípt fjöllin. Úff.

Ég legg til að við hökkum okkur inn á tölvukerfi Pentagon og setjum þjóðbúningaleiguna í Mjódd á lista yfir hernaðarleg mikilvæg skotmörk. Nei við skulum bara sýna þeim ást og umhyggju.

1 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger