Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

þriðjudagur, júní 29, 2004

Augnlýsing já

Ég augnlýsi eftir hjóli. Það má vera flott eða ljótt, gamalt eða nýtt, lítið eða stórt o.fl. í þeim dúr. En mestu máli skiptir að það hafi tvö hjól. Þið megið selja mér hljól, lána mér hljól eða gefa mér hjól. Einnig má viðhafa vöruskipti. Endilega sendið mér póst eða kommentið eða hringið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger