Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

föstudagur, júlí 04, 2008

Heimsborgarar og lífskúnstnerar

Þótt það sé urmull bráðgóðra kaffihúsa hér í Madrid...

Ég held ég gubbi næst þegar ég heyri þessa setningu.

Annars hafa mér alltaf þótt orðin heimsborgari og lífskúnstner frekar niðrandi. Enda eru þau iðulega sögð í napuryrtum tón. Líka kannski vegna þess að fyrstir sem koma upp í hugann eru menn á borð við Ármann Reynisson og Kristinn R..

1 Comments:

  • Mér finnst hin auglýsingin miklu betri.

    Kristinn M.: Que café es este?
    Glaðbeittur spænskur þjónn: Es Merrild, senjor.
    Kristinn M.: Aaaah, claro.

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:17 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger