Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

sunnudagur, júní 29, 2008

Tussuklifun

Kári Páll kallaði mig dónakarl áðan vegna þess að ég klifaði á orðinu tussa í síðustu færslu.

Ef orðunum "Gunni tussa" er gúgglað, kemur þessi síða fyrst upp.

Það þykir mér dálítið skemmtilegt.

3 Comments:

  • Djöfullsins rúnk að kalla aðra dónakalla fyrir að segja tussa. Kári, hríðlekandi drullukuntan þín tussastu til að hætta þessu eggjastokks klambri, snípsnartandi kuntumerðill með lekanda.

    Djók. Án gríns strákar tel ég samt að við höfum þurrausið píkurnar. Nú skulum við taka fram typpin! Otum typpunum okkar að allt og öllu. Blótum með typpum ekki píkum.

    Hvað finnst ykkur um þessa kenningu mína? Eru þið gay-m í þetta?

    By Blogger Jón Örn, at 6:14 e.h.  

  • Ójá! Upp með typpin!

    By Blogger Gunni, at 6:51 e.h.  

  • Fyrst fannst mér standa þarna "tussuklifur" og skildi ekki hvers lags tröllkonur þú værir farinn að leggja lag þitt við.

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:01 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger