Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

mánudagur, júní 30, 2008

Fokking bankinn

Bankinn minn er frábær! Hann fellir krónuna og lækkar þannig launin mín og hækkar um leið verðið á þeim vörum sem ég kaupi. En það skiptir ekki máli því hann bauð mér í bíó.

Á ég að rífa miðana og sturta þeim niður í klósettið? Eða vill einhver eiga þá?

Sá/sú sem vill tvo miða á Mamma Mia í Laugarásbíói á fimmtudaginn klukkan átta, má hafa samband við mig.

1 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger