Vélmenni
Stebbifr í dag:
Mannlega taugin í mér allavega fær mig til að skrifa um þetta mál.
Aha! Þarna kom Stebbi upp um sig. Hann upplýsir að hann hafi eina mannlega taug. Það staðfestir grun minn um að Stebbi sé einhvers konar blanda af manni og vél, þó mestan part vél. Vél sem umritar fréttir og setur fram formúlukenndar og fyrirsjáanlegar skoðanir.