Tussa
Ég hef verið að gæla við þá hugmynd að færa mig af blogspot og stofna mitt eigið lén. Fyrst athugaði ég hvort www.tussa.is væri laust og svo reyndist vera. Hins vegar er það upptekið í noregi.
Norsku tussuna má sjá hér. Hún reyndist vera orkufyrirtæki.
Íslensk orkufyrirtæki eiga það einnig til að vera tussur.