Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

mánudagur, júní 23, 2008

Kærleiksísbirnir

Þórhildur Halla gaf mér dvd-disk með Kærleiksbjörnunum í afmælisgjöf um daginn. Kannski maður sendi Þórunni umhverfisráðherra diskinn og vona að hún verði tregari við að gefa út skotleyfi á björninn eftir áhorfið.

1 Comments:

  • Tel að það sé þjóðþrifaráð!

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:26 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger