Þórhildur Halla gaf mér dvd-disk með Kærleiksbjörnunum í afmælisgjöf um daginn. Kannski maður sendi Þórunni umhverfisráðherra diskinn og vona að hún verði tregari við að gefa út skotleyfi á björninn eftir áhorfið.
posted by Gunni at 6:53 e.h.
Tel að það sé þjóðþrifaráð!
By Nafnlaus, at 8:26 e.h.
Skrifa ummæli << Home
25 ára námsmaður í Reykjavík kamarogsigd@hotmail.com
Skoða allan prófílinn minn
Tel að það sé þjóðþrifaráð!