Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

miðvikudagur, mars 19, 2008

Óður til Tyru

Tyra Banks er yndisleg stelpa. Hún er upptekin af flestu nema sjálfri sér og rekur ómetanlega góðgerðastarfsemi sem felst í því að gefa ungum stúlkum tækifæri í lífinu.

Veröldin væri betri staður ef fleiri myndu taka Tyru til fyrirmyndar og tileinka sér hennar hugsunarhátt.

3 Comments:

  • Ég hef þó aldrei gengið svona langt.

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:37 e.h.  

  • Þig vantar meiri ást í hjarta þitt. Það gengur ekki að vera svona stöðugt að blammera fólk.

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:44 e.h.  

  • Er þetta skárra stákar?

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:01 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger