Óður til Tyru
Tyra Banks er yndisleg stelpa. Hún er upptekin af flestu nema sjálfri sér og rekur ómetanlega góðgerðastarfsemi sem felst í því að gefa ungum stúlkum tækifæri í lífinu.
Veröldin væri betri staður ef fleiri myndu taka Tyru til fyrirmyndar og tileinka sér hennar hugsunarhátt.
Ég hef þó aldrei gengið svona langt.