Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

þriðjudagur, apríl 29, 2008

Sturlaður sími Sturlu

Sturla Jónsson í DV:

Ég hef átt þennan síma í mörg ár og aldrei hafa verið þessir smellir og bergmál í honum. Ég er sannfærður um að síminn sé hleraður.


Það kæmi mér ekkert á óvart þó síminn hjá Sturlu sé hleraður en þó gætu verið aðrar skýringar á trufluninni:

a) Þar sem Sturla hefur átt símann í mörg ár og líftími síma er ekki ýkja langur þá er hann einfaldlega að gefa upp öndina.

b) Síminn er andsetinn af ærsladraug.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger