Fræðilegur Moggi
Ég rak augun í þetta í Mogganum:
Sol Campbell kom Portsmouth yfir skömmu síðar eftir fræðileg mistök Marcus Hahnemann, markvarðar Reading, sem missti boltann í markteignum.
Ekki veit ég á hvaða fræðum markmaðurinn klikkaði en blaðamaðurinn og prófarkalesarinn gerðu sannarlega fræðileg mistök.