Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

fimmtudagur, október 18, 2007

Æludagbók; þriðja færsla!

Nei! Þessi færsla verður ekki um uppköst, enda þótt hún gæti hafa orðið það því uppseljurnar urðu fleiri, miklu fleiri.

Nú er ég búinn að koma þessu frá mér og hér verður ekki bloggað meira um gubb fyrr en eftir næsta fyllerí.

Búinn að fá tvær nýjar ljóðabækur í hendurnar. Annars vegar Blótgælur Kristínar Svövu Tómasdóttur sem er vægast sagt snilldarleg í alla staði og hins vegar Þjónn það er Fönix í öskubakkanum mínum! eftir Eirík Örn Norðdahl.

Verður nú mikill ljóðalestur framundan.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger