Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

sunnudagur, október 14, 2007

Trillusjómaður og sauðfjárbóndi

37 ára Tælendingur trillusjómaður á Bakkafirði og Pólverji orðinn sauðfjárbóndi við Bakkaflóa.

Afskaplega er gaman að heyra fréttir af því að samlögun innflytjenda og eldri Íslendinga gengur vel. Einnig gaman að heyra að nýbúar stundi aðra atvinnu en verkamannavinnu og ræstingar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger