Trillusjómaður og sauðfjárbóndi
37 ára Tælendingur trillusjómaður á Bakkafirði og Pólverji orðinn sauðfjárbóndi við Bakkaflóa.
Afskaplega er gaman að heyra fréttir af því að samlögun innflytjenda og eldri Íslendinga gengur vel. Einnig gaman að heyra að nýbúar stundi aðra atvinnu en verkamannavinnu og ræstingar.