Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

laugardagur, október 13, 2007

Colorless green ideas sleep furiously

Mér finnst alltaf jafn merkilegt að Chomsky sé eini núlifandi einstaklingurinn á topp 10 listanum yfir þá sem vitnað er mest í. En þeir eru eftirfarandi:

1. Marx
2. Lenín
3. Shakespeare
4. Aristóteles
5. Biblían
6. Plató
7. Freud
8. Chomsky
9. Hegel
10.Cicero

Það er reyndar liðinn svolítið langur tími síðan þessi rannsókn var framkvæmd, kannski að röðin sé önnur í dag?

Hvað er annars að frétta af fyrirhugaðri Íslandsheimsókn Chomskys? Var þetta bara eitthvert bull allt saman?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger