Enn berast mér góðar fréttir. Feministinn Doris Lessing fékk nóbelinn. Hún er elsti verðlaunahafinn í bókmenntum og næst elst allra sem hafa fengið nóbelsverðlaun. Hún er bresk en fædd í Íran 1919.
posted by Gunni at 10:18 e.h.
Skrifa ummæli << Home
25 ára námsmaður í Reykjavík kamarogsigd@hotmail.com
Skoða allan prófílinn minn