Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

fimmtudagur, október 11, 2007

Nóbelinn

Enn berast mér góðar fréttir. Feministinn Doris Lessing fékk nóbelinn. Hún er elsti verðlaunahafinn í bókmenntum og næst elst allra sem hafa fengið nóbelsverðlaun. Hún er bresk en fædd í Íran 1919.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger