Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

fimmtudagur, júlí 29, 2004

Til hamingju

Congratulations and celebrations
When I tell everyone that you're in love with me
Congratulations and jubilations
I want the world to know I'm happy as can be

Who would believe that I could be
Happy and contented
I used to think that happiness
Hadn't been invented
But that was in the bad old days
Before I met you
When I let you
Walk into my heart.


Það er ótrúlegt til þess að hugsa að þetta lag hafi ekki unnið. En það varð í öðru sæti, aðeins einu stigi lægra en spænska lagið La, la, la. Orðið la kom fyrir 138 sinnum í laginu. Þetta var á því herrans ári 1968.

1 Comments:

  • Uh, ég þori varla að spurja en hvernig veistu hvað orðið la kemur oft fyrir í laginu Gunni minn? Ef þú taldir þau þá hef ég svolitlar áhyggjur af þér ;)
    En það er satt, algjör skandall að þetta lag hafi ekki unnið. They don't write them like they used to.. :)

    By Blogger Herra Þóri, at 10:35 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger