Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

fimmtudagur, ágúst 12, 2004

Kreperium krepes

Hitinn er óbærilegur. Ég er að krepera.

Orðið krepera kom fyrst fram í Eimreiðinni árið 1896. Gæti trúað því að orðið væri tökuorð úr latínu. Þegar ég gúgglaði því fékk ég 81 síðu en aðeins 37 þeirra voru á íslensku. Prófaði einnig að gúggla orðinu krebera og fékk þá fjórar, allar á íslensku.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger