Ástin er...
Margt hefur verið sagt um ástina í gegnum tíðina. Þetta er sígilt, enda íslensk dægurlagatónlist sú besta í heimi.
Ástin er eins og sinueldur. Ástin er segulstál.
Kannski er ástin sumum sæluhús í svörtum norðanbyl.
Ástin spyr hvorki um stétt né stöðu. Ástin fæst hvorki keypt né seld.
Ástin vex á trjánum.
Ástin er ljúf og eftir lát, lævís þig leikur skák og mát.