Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

fimmtudagur, júlí 22, 2004

Brenglun

Hvað eiga Willie Nelson, Aerosmith,  Fine Young Cannibals, Van Morrison og hljómsveitin Poco sameiginlegt?

Crazy, I'm crazy for feeling so lonely

I go crazy, crazy, baby, I go crazy

She drives me crazy uh-uh

She gives me love love love  love, crazy love

It happens all the time. This crazy love of mine

 
Jú, þau syngja öll um hina brengluðu og geðsjúku ást.

2 Comments:

  • En hvað um Beyoncé? Hún var víst alveg Crazy in Love! Svo var jú líka Patsy Cline svolítið Crazy líka :)

    By Blogger Herra Þóri, at 5:04 e.h.  

  • Þetta er alveg rétt hjá ykkur strákar. Ég fann mörg önnur lög sem fjalla um hina geðbiluðu ást en mér fannst við hæfi að þær línur og þau stef kviknuðu í höfðum lesenda við lesturinn. Þetta var bara tilraun til að gefa tóninn.

    Gunni

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:39 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger