Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

þriðjudagur, júlí 20, 2004

Mávar

Af hverju gerir fólk upp á milli fugla? Af hverju eru mávar ekki metnir til jafns við aðra fugla... ha, af hverju? Þeir sem hata máva og skjóta þá út í fjöru eru fávitar. Hvað fær fólk eiginlega til að gera svoleiðis?

4 Comments:

  • Brenglað uppeldi?

    By Blogger Arngrímur Vídalín, at 9:36 e.h.  

  • Veitekki. Fólk er klikk.

    En máfar eru samt vibbi.

    By Blogger Gestur Svavarsson, at 9:54 e.h.  

  • Annars gerir fólk einnig upp á milli annarra dýra. Af hverju þykir líf hundsins meira virði en líf lambsins? Við setjum okkur í hlutverk guð má vita hvers og tökum að okkur það hlutverk að ákveða hvaða dýr sé viðeigandi að drepa og hvaða dýr ekki.
    -Hjördís

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:24 e.h.  

  • Sammála því. Við eigum ekkert með að drepa dýr eða halda þeim í gíslingu í heimahúsum. Ef við verðum betri við dýrin og sýnum þeim virðingu þá verðum við betra fólk í leiðinni.

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:55 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger