Ísland úr Nató
Ef Ísland gengur úr Nató og herinn fer þá finnst mér að við eigum að bjóða Bobby Fisher íslenskan ríkisborgararétt. Hann gerist svo væntanlega félagi í Hróknum. Enn ein ástæða til að losa okkur við aumýkingartáknið á Miðnesheiði.
Það er ekki sniðugt að hella niður kaffi á vinnustað sem er fullur af bókum.
Afar áhugaverð grein á http://www.andriki.is>Vefþjóðviljanum í gær. Þar er rakin tregða stjórnarandstöðunnar og misræmi í málflutningi hennar frá umræðum áður en fjölmiðlalög 1 voru sett og til dagsins í dag. Væri fín grein ef einn agnarsmár faktor væri tekinn inn í umræðuna, sá að FORSETI ÍSLANDS NEITAÐI AÐ SKRIFA UNDIR LÖGIN OG VÍSAÐI ÞEIM TIL ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU! Ætli þau hafi gleymt því?