Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

miðvikudagur, júlí 14, 2004

Vegasalt

Á að setja lög á fjölmiðla -
Á að bjóta stjórnarskrána - Nei

Eiga Íslendingar að gera dúnmjúka, bleika flauelisbyltingu -
Eiga Íslendingar að gefa lýðræðið upp á bátinn - Nei

Er háskólamenntun ókeypis - Nei
Eiga nemendur að borga til samfélagsins eftir að þeir útskrifast -

Á Ísland að vera friðsamt, herlaust land -
Á Ísland að vera tækifærissinnað í utanríkismálum - Nei

Eiga Íslendingar að bera ábyrgð á dauðsföllum í Asíu - Nei
Eiga Íslendingar að fyrirbyggja fleiri dauðsföll og lýsa aldrei yfir stríði á aðra þjóð -

Eigum við að óttast og hræðast hvert annað (og þá sérstaklega útlendinga) - Nei
Eigum við að bera virðingu fyrir og elska hvert annað -

Á veröldin að vera betri staður -
Eigum við að brenna í helvíti - Nei

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger