Mogginn
Á mbl er afar áhugaverð frétt.
Nærri, ég endurtek nærri, þúsund manns safnast saman á götum Bagdad í kröfugöngu til að krefjast aftöku Saddams. Annað hvort var Geir Jón að telja eða er þetta mesta ekkifrétt sem ég hef lesið í langan tíma.