AIG í vaskinn
Þá hefur Kaninn þjóðnýtt AIG sem er aðal sponsor Manchester United knattspyrnuliðsins. Samkvæmt wikipedíunni er þetta fyrirtæki það 18. stærsta í heiminum. AIG stendur fyrir American International Group. Á einhvern undarlegan hátt hef ég alltaf staðið í þeirri trú að þetta væri fyrirtæki sem framleiddi klósett og vaska. Kannski vegna þess að þessi lógó eru óþarflega lík: