Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

fimmtudagur, ágúst 28, 2008

Dauðadráttur



Í íþróttafréttum áðan var greint frá því að í dag var dregið í riðla í meistaradeildinni. Fréttamaðurinn kallaði sterkasta riðilinn dauðariðil.

Dauðariðill gæti líka þýtt náriðill - sá sem ríður dauðum. Semsagt, þú getur fengið drátt og lent í dauðariðli.

Necrófílía og íþróttafréttamenn er skemmtileg blanda.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger