Dauðadráttur
Í íþróttafréttum áðan var greint frá því að í dag var dregið í riðla í meistaradeildinni. Fréttamaðurinn kallaði sterkasta riðilinn dauðariðil.
Dauðariðill gæti líka þýtt náriðill - sá sem ríður dauðum. Semsagt, þú getur fengið drátt og lent í dauðariðli.
Necrófílía og íþróttafréttamenn er skemmtileg blanda.